Verum bleik fyrir okkur öll

Slaufan 2023 var bleikari en nokkru sinni áður svo ákveðið var að leyfa bleika litnum að leika aðalhlutverkið.

Hero
Hero

hugmyndavinna

grafísk hönnun

textasmíði

almannatengsl

Samkeppnin um athygli og fjárframlög er sívaxandi en krabbamein snertir okkur öll 
einhvern tímann á lífsleiðinni. Ímyndið ykkur stað sem rúmar allt það sem Bleikur október stendur fyrir: gleðina, stuðninginn, frægu andlitin - og bleiku slaufuna sjálfa.

Sveppi er í fúlu skapi í rigningu. Svandís Dóra keyrir fram hjá og býður honum far. Saman ferðast þau inn í bleikan heim slaufunnar þar sem samstaða, gleði og falleg sólsetur ráða ríkjum. Skot úr auglýsingunni í bland við okkar þekktasta fólk hleyptu svo herferðinni af stað og máluðu bæinn fagurbleikan.

Stemning og þátttaka úr öllu samfélaginu

Þórunnartún 2
105 Reykjavík

TVIST á Instagram
TVIST á Facebook

Hefur þú áhuga á samstarfi?

Við erum alltaf til í gott kaffispjall

©TVIST 2012 - 2025.

Allur réttur áskilinn